31 juli 2008

Vår 2:a bil!



















Nu har den äntligen kommit - den underbara Christianacykeln. Här med stolt pappa, Thor och bästa kompisen M. Tinna tittar förtjust på.

24 juli 2008

A-húsið











































Ett rullande sommarhus invigs med stil. Det sätts upp på under två minuter!

20 juli 2008

Göngugrindin













Thor och Tinna leker med Amma Ásas rullator. I korgen liggar Tinnas nya favoritdocka som Amma Ása har stickat.

19 juli 2008

Eldur













Eldur, hestur Gillýjar og Haraldar, er bæði fallegur og góður.

Sólarsystkin


















Tinna visar Thor den upplysta vägen

18 juli 2008

Skollhóll













Gilly och Haraldur bjöd på en fantastisk middag, grillade havskräftor, grillat lamm och glass - mums!

Kvöldganga á Skollhóli




































En ren njutning att gå på kvällspromenad när luften är klar och solen fortfarande skiner

17 juli 2008

Vatnsrennibrautin


















Sommarens största nöje - Thor älskar att åka vattenrutschbana. Þessi rennibraut er í frábæru sundlauginni á Hrafnagili.

Skipstjóri



















Det är jag som är kapten på den här skutan - Femton gastar på död mans kista och en flaska välling!

16 juli 2008

Indiana Thor













Thor studerar, för honom, antika lämningar av ett solur. Kjarnaskógur fyrir norðan.

Ættaróðalið





































Från denna dal kommer afi Siggi. Sörlastaðir í Fnjóskadal. Yndislegt að ganga inn dalinn í kvöldsólinni.

Isländsk picknick














Underbar picknick i solen i Akureyri.

15 juli 2008

Leikgleði

























Frændsystkinin skemmta sér saman í Eyjafirðinum.

Sætasta brosið

14 juli 2008

Heiti potturinn













Thor med kusinerna från Blönduós i heiti potturinn

Safnasafnið


















Safnasafnið í Eyjafirðinum er uppáhaldssafnið okkar. Ótrúlega skemmtilegt.

Skopparakringla



















Skopparakringla og aðrir furðuhlutir.

KleinuThor



















Thor leikur sér í kleinunum innan í fjallkonunni eftir Gjörningahópinn.

13 juli 2008

Jul mitt i sommaren































En tomtenisse och tomtenissa vid julens hus.

11 juli 2008

Kvennakraftur































Útilistaverkið Móðir við Hreðavatn er tileinkað öllum mæðrum heimsins. Listakonan er Anna Leif Elídóttir (kreatíf súperkona og yndisleg vinkona)

10 juli 2008

09 juli 2008

Nei, en skemmtilegar myndir!













Amma Ása och Afi Siggi kom, såg och njöt av vackra bilder!

08 juli 2008

07 juli 2008

05 juli 2008

Ég varð að varða













Þreyttar en sælar göngutæfur á síðasta göngudegi.

04 juli 2008

Hlöðuvellir

























Við erum jógastjörnur á hálendinu...en það er erfiðara að rata í rétta átt þegar hefja á göngu.

03 juli 2008

Fjallafljóð













Á fjöllum skemmti ég mér tralalala!

02 juli 2008

Hagavatn













Hið íslenska tæfufélag fór í glaða gönguferð á Hálendinu. Gengið var frá Hvítárnesi að Laugarvatni á þremur dögum.