Thors nya kompisar från Tyskland och Schweiz.
Thor var alsæll að fá að vera með í alvöru veislu þegar Waltraud og Franz héldu upp á silfurbrúðkaupsafmælið sitt. Hann eignaðist nýja vini, var með mjög vinsælt lúftgítarnúmer og skálaði við fólk. Litlasystir var heima með hita og missti af fjörinu (kannski eins gott..).
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar