09 november 2008

Pappa vi älskar dig














Vi firar inte det kommersiella jippot fars dag i vår familj. Men när barnen kommer hem med såna här fina presenter till pappa (råkade vara just på fars dag) - då firar vi gärna med tända ljus, pusskalas och bullar.

1 kommentar:

Linda sa...

Sammála að það er ekki gott að láta aðra segja manni hvenær á að gleðja fjölskyldumeðlimi. Ég freistaðist hins vegar til þess að kaupa blóm handa pabbanum okkar - það var bara svo langt síðan hann hafði fengið blóm frá okkur. Svo spillti ekki fyrir að hann varð í alvöru hissa...
Segir okkur kannski að það hafi verið kominn tími á óvænta gjöf...