Ein kunningjakona mín kallaði svona bíla "verkfæri dj..." því einhvern veginn er sá sem fer um bæinn okkar oft á ferð á háttatíma! Og hljóðið þekkja börnin vel og það er nú ekki beint svæfandi... En það er nú alltaf gott að fá ís - sérstaklega þegar maður er að fá tennur. Já, eða bara alltaf!
1 kommentar:
Ein kunningjakona mín kallaði svona bíla "verkfæri dj..." því einhvern veginn er sá sem fer um bæinn okkar oft á ferð á háttatíma! Og hljóðið þekkja börnin vel og það er nú ekki beint svæfandi...
En það er nú alltaf gott að fá ís - sérstaklega þegar maður er að fá tennur. Já, eða bara alltaf!
Skicka en kommentar