Það hefur nú eitthvað klikkað þessi skráning hjá mér varðandi það að fá póst þegar þið setjið inn nýjar myndir... En glæsilegar myndir - og þetta eru ekki hrukkur heldur merki um reynslu og ótal bros og frábær hlátursköst í 38 og 1/2 ár! Og geri aðrir betur. Annars finnst mér þessi bumba ekki vera neitt neitt. Hvaða dag er von á gullmola nr. 3? Bestu kveðjur til ykkar allra í greinilegu sumri. Hér var skítakuldi og snjókoma í dag:o( Linda frænka og kó.
3 kommentarer:
Það hefur nú eitthvað klikkað þessi skráning hjá mér varðandi það að fá póst þegar þið setjið inn nýjar myndir...
En glæsilegar myndir - og þetta eru ekki hrukkur heldur merki um reynslu og ótal bros og frábær hlátursköst í 38 og 1/2 ár! Og geri aðrir betur.
Annars finnst mér þessi bumba ekki vera neitt neitt. Hvaða dag er von á gullmola nr. 3?
Bestu kveðjur til ykkar allra í greinilegu sumri. Hér var skítakuldi og snjókoma í dag:o(
Linda frænka og kó.
hmmmhmmm....37 og 1/2 ár if I may!
Gullmolinn kemur á mánudaginn!
Knús
Ó mæ god! Ég trúi ekki að ég hafi skrifað þetta! Fyrirgefðu mér - og ég ætla að reyna að fyrirgefa mér.
Skicka en kommentar