15 juli 2009

Nesti og nýir skór

Við erum að leggja af stað í göngu upp í Reykjadal með nesti og nýja skó. Nestið er nú ekki af verri endanum...lífrænt og gott frá Engi.

Inga kommentarer: