23 augusti 2009

Vinnubúðir

Þegar við vorum búin að halda upp á Axel í þrjá daga var loksins hægt að fara að vinna. Við Ragnar sátum langt fram á nótt við að uppfæra netbúðina :-) Erfitt að vera litlibróðir!

Inga kommentarer: