02 januari 2010

Fyrsti skíðatúr ársins

1 kommentar:

Linda sa...

Vá hvað það voru komnar margar myndir sem ég hafði ekki séð... Ég hef greinilega ekki kíkt lengi! En þið eruð alltaf jafnfalleg elskurnar mínar.
Reyni að bæta úr þessu "skoðunar-leysi".
Bestu kveðjur úr 8 gráðu frostinu á Blönduósi.