14 september 2009

Til hamingju með 5 ára afmælið Thor!

Thor - litli strákurinn okkar - er fimm ára í dag! Yndislegur drengur með frjótt ímyndunarafl og margt til lista lagt. Hann hefur gaman af því að lesa blöð og bækur (og dótabæklinga...), hjóla og leika sér með star wars wan tan pang pang riddarakastala vonda og góða karla.

Þegar hann verður stór ætlar hann að stjórna! Stjórna á náttúrufræðisafninu. Stjórna löggunni. Og stjórna eins og RakkObama! Hann er byrjaður að æfa sig...

1 kommentar:

Halldóra sa...

Stjórna einsog mamma....! (og kannski pabbi líka) Heilu fyrirtæki og kvennanetverki og ég veit ekki hvað og hvað.... :-)